QUICKSAVE björgunarsveigur er nýtt tæki til bjögunar í sundlaugum, stöðuvötnum og höfnum. Einnig ætti sveigurinn að vera á meðal björgunartækja hjá köfurum, seglbátum, róðrarbátum og víðar. 
Asa Magnusson frá Svíþjóð er hönnuður björgunarsveigsins. Hönnunin færði henni titilinn Uppfindingakona ársins í Evrópu árið 2011. 
Björgunarsveiguinn kemur sér vel við björgun við hinar ýmsu aðstæður. Erfitt getur verið fyrir lítinn og léttan laugarvörð að ná stórum karlmanni upp á yfirborð sundlaugar. Með því að nota sveigin geta allir náð hverjum sem er upp á yfirborðið. 

Í nýútgefinni Öryggishandbók fyrir sund- og baðstaði segir undir fyrirsögninni Búnaður til björgunar: 
"Björgunasveigur er nauðsynlegur í öllum laugum sama hversu djúpar þær eru".

 

Quicksave björgunarsveigurinn er nú þegar í notkun hjá sundlaugum Mosfellsbæjar, Sundlaginni í Laugardal (2 sett) og hjá Ylströndinni í Nauthólsvík. Leitið frekari upplýsinga um verð og afgeiðslutíma.

 

                                                                          

Quicksave TORPEDO

Quicksave LAUGARVÖRÐUR

Torpedo björgunarsveigurinn er til nota við björgun í sundlaugum og á baðströndum.

Björgunarsveignum er pakkað saman þannig að hann rúmast í litlu hulstri sem laugarvörðurinn ber með sér um mittið. Einnig má hafa sveiginn tiltækan hangandi upp á vegg og í bátnum.
Quicksave Torpedo er seldur í setti sem innheldur björgunarsveigin, pakka með 5 lofthylkjum, 5 öryggispinna og hulstur með mittisól. Einnig er mögulegt að kaupa lofthylkin sér, 10 í pakka ásamt öryggispinnum.

Kynntu þér búnaðin og notkun hans með því smella á tenglana hér fyrir neðan og horfa á myndbödin sem eru í boði.

 

Frekari upplýsingar:

http://www.youtube.com/watch?v=PCiwFUMfKRA

Torpedo:

http://www.youtube.com/watch?v=hRoYv5pxVmo

 

 

 

Quicksave fyrir kafara

Qucksave fyrir kafara kemur í tveimur útfærslum:
 

1. Quicksave PRO10  
    Hér er um að ræða Quicksave PRO10, ásamt hulstri fyrir kafara, sem er fest á      

    lærið, pakka með 10 lofthylkjum og 10 öryggispinnum.

 

2. Quicksave PRO20
    Quicksave PRO20 hefur tvöfaldann lyftikraft á við PRO10. PRO20 eru lofthylki í báðum

    endum björgunasveigsins. Þess vegna er lyftikraftur PRO20 helmingi meiri, auks þes

    sem nota má hann á meira dýpi. PRO20 fylgir hulstur, 20 lofthylki og öryggispinnar.

 

Frekari upplýsingar á myndbandi:

http://www.youtube.com/watch?v=HaoAE75FEs8