AXS2 Sundlaugalyfta

1.785.950 kr.

AXS lyftan er framleidd úr áli og riðfríu stáli, sem er powder coated. Hún lyftir 136 kg þyngd og uppfyllir alla ADAAG staðla. Lyftan er rafhlöðudrifin með 24v straum. Festing lyftunnar má setja allt að 15 cm frá bakkabrún. Lyftan vegur aðeins um 35 kg, svo segja má að AXS sé einsskonar litla systir Splash lyftunnar.

*Sérpöntun

Vörunúmer sr-310-00000 Vöruflokkar ,

Lýsing

AXS lyftan er framleidd úr áli og riðfríu stáli, sem er powder coated. Hún lyftir 136 kg þyngd og uppfyllir alla ADAAG staðla. Lyftan er rafhlöðudrifin með 24v straum. Festing lyftunnar má setja allt að 15 cm frá bakkabrún. Lyftan vegur aðeins um 35 kg, svo segja má að AXS sé einsskonar litla systir Splash lyftunnar. Hægt er að fá trillu til þess að flytja lyftuna á milli staða t.d. ef hún er notuð við fleiri en eina laug. Leitið frekari upplýsinga um verð og afgreiðslufrest hjá okkur.

Lyfta þessarar gerðar er notkun í Sundhöll Selfoss (innilaug).

*ATHUGA: Vara ekki til á lager, við sérpöntum erlendis frá.

 

KEY FEATURES

  • 360° rotation for transfer safety and flexibility
  • Compact design requires minimal deck space
  • Third-party tested & verified ADA compliant
  • Integrated armrests
  • Sturdy and generous rotomolded seat
  • LiftOperator® Intelligent Controller with 24V battery
  • Full range of operation from handset and control box
  • Powder-coated stainless steel and aluminum construction

Specifications: 300 pound lifting capacity. Powered by a 24-volt rechargeable battery. Powder coated stainless steel and aluminum.

Viðhald á lyftum:

Á hverjum degi á að skola útvortis alla lyftuna með hreinu vatni.

Vikulega á að þvo alla lyftuna útvortis með volgu hreinu vatni með mildri sápu. Nota á mjúkan klút með sápuvatninu til að þrífa allt yfirborð lytunnar. Í sumum tilfellum gæti verið nauðsynlegt að nota mjúkan nylon bursta til að fjarlægja ryð eða bletti. Það er mælt með að þvo hreyfilsrörið þegar það er í framlengt sem mest þannig hægt er að fyllilega hreinsa rörið sem best.

Þegar allt yfirborðið er hreinsað með sápuvatninu, skola alla lyftuna með hreinu vatni. Til er bílvax með gott gæði sem hægt er að nota á milli hreinsunnar til að hjálpa viðhalda lakkinu á lyftunni. Íhlutir lyftunnar úr málmi eru ekki þaktir í púðurþakningu, meðtalið vélbúnað, þannig þeir eru líklegri til að ryðga og fá bletti. Það er mælt með að veita þessa hluti sérstaka athygli þegar þeir eru hreinsaðir. Að nota hreinsiefni eins og Bon Ami® til að hreinsa yfirborðin sem eru ekki þakin með púðurþakningu hjálpar að minnka líkur á ryðgun og viðhalda góðu útliti.

Ekki nota: hreinsiefni sem innihalda klór á málmhluti, hreinsiefni með litlum kúlum (abrasive cleaners), eða stálull. Allir þessir hlutir geta skaðað yfirborð íhluti lyftunnar og aukið líkur á ryðgun.

Umhirða rafhlöðunnar og fjarstýringunnar

Að hafa rafhlöðuna hlaðaða er mikilvægt fyrir starf lyftunnar. Ef rafhlaðan tæmist getur það skaðast. Rafhlaðan ætti að vera í hleðslu þegar hún er ekki í notkun eða þegar sundlaugin er lokuð. Það er einnig mælt með að hafa auka rafhlöðu þannig ein getur verið í hleðslu á meðan hin er í notkun, eða ef ein bilast. Rafhlöðurnar ættu að skiptast á daglega með eina alltaf í hleðslu.

Svakaleg breyting í hitastigi getur skaðað líf rafhlöðunnar og árangur hennar. Í svæðum þar sem öfgafull hitastig eru algeng er mælt með að hafa rafhlöðuna í umhverfi þar sem er hægt að stjórna hitastiginu, á meðan rafhlaðan er ekki í notkun eða er í hleðslu.

Það er einnig mikilvægt að halda rafhlöðunni og stjórnarstöðvarnar hreinum til að tryggja að rafmagn kemt vel í gegn. Rafhlaðan og stjórnarstöðvarnar ættu að vera skoðaðar vikulega fyrir einkenni af óhreinindi eða ryðgun. Til að hreinsa stöðvarnar er best að nota lítinn bursta með plastbrodda eða nylon „scouring pad“ (græni parturinn af pottasvampi) til að fjarl´gja varlega einhver óhreinindi. Ef rafhlaðan sýnir einhver einkenni af ryði, þá er mælt með að nota einangrunarfeiti á stöðvarnar.

Viðhald á búnað

Fyrir lyftur sem hafa hringlaga hreyfingu ásamt lóðrétta hreyfingu (PAL, Splash! Og aXs lyftur) er mikilvægt að staðfesta að gírarnir eru að virka vel og sýna engin einkenni af ryð. Gírasamsetningarnar ættu að vera skoðaðar í hverjum mánuði til að staðfesta ástand þeirra. Ef nauðsynlegt, á að nota bursta með plastbroddum til að fjarlægja ryð eða önnur efni og nota „LPS® 3 corrosion inhibitor“ eða svipaða vöru til að koma í veg fyrir ryð.

Almennt

Lyftan ætti eða vera skoðuð daglega fyrir lausan eða týndan vélbúnað, að lyftan virki vel og ástandið á rafhlöðunni. Mánaðarleg skoðun ætti að vera gerð til að ganga úr skugga um að ekkert ryð á lyftunni sem getur skaðað byggingarheilleika þess. Plasthlífar ættu að vera fjarlægðar til að geta skoðað íhlutina betur. Ef einhverjir hlutir sýna mikið af ryð ætti að hafa samband við næsta S.R.Smith umboðsaðila (Aquasport) fyrir varahluti.

Hlaðaðu niður handbók fyrir viðhald á lyftunni þinni

Fyrir betri upplýsingar varðandi greiningu og ákvörðun á vandamálum sem geta komið fyrir með ADA-samhæfingunni þinni, S.R.Smith sundlaugalyftunni þinni, vinsamlegast heimsóttu þennan hlekk: Pool Lift Troubleshooting Video Library.

Ábyrgðir:

  • Aquatic Lift System Electronic and Motor Components (excluding batteries): Two Years
  • Aquatic Lift batteries: One year prorated as follows: 100 percent of cost during the first ninety days of ownership and 50 percent of cost after ninety days and prior to expiration of one-year period. Normal maintenance and care of the unit, including charge of the battery when not in use is recommended.